Gamlir siđir teknir upp
Mánudagur, 19.2.2007
Ég hef ekki bloggađ síđan ég bjó í Kaupmannahöfn fyrir nokkrum árum og ćtla ég nú ađ taka upp gamla venju. Hugsunin međ danska blogginu var ađ leyfa vinum og kunningjum ađ fylgjast međ lífinu okkar sem nýbúar í Danmörku en hér er hins vegar pćlingin ađ pára niđur ţađ sem mér dettur í hug ţegar ég hef tíma til ţess. Ég hef reyndar oft pćlt í ţví hvenćr fólk er hefur tíma til ţess ađ blogga en ţetta kemst sennilega upp í vana eins og svo margt annađ.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)