Samfylkingin og málefni eldri borgara
Mánudagur, 19.2.2007
Mikiđ var gaman ađ vera samfylkingarkona í gćr ţegar ég hlustađi á Ingibjörgu Sólrúnu í báđum sjónvarpsfréttum gćrkvöldsins fjalla um málefni eldri borgara og stefnu flokksins. Sérstaklega hafđi ég gaman ađ eftirfarandi ummćlum hennar:
Ég tók ţátt í ţví á níunda áratugnum sem ung móđir tveggja barna ađ berjast fyrir leikskólum og fćđingarorlofi enda naut ég hvorugs nema í mýflugumynd. Ţegar ég bauđ mig fram sem borgarstjóri í Reykjavík áriđ 1994 setti ég uppbyggingu leikskóla og einsetningu grunnskóla í algeran forgang. Ég var stađráđin í ţví ađ reisa mér ekki minnisvarđa um mína borgarstjóratíđ í formi Ráđhúss eđa Perlu eins og fyrirrennari minn ég var svo stór upp á mig ađ ţađ dugđi mér ekki ég vildi hafa minnisvarđana dreifđa um alla borg í formi skóla og leikskóla. Ţegar ég hćtti sem borgarstjóri gat ég litiđ stolt yfir verk mín og sagt: Gunnar Thor og Bjarni Ben lögđu veitur, Geir Hallgrimsson malbikađi, ég byggđi skóla og leikskóla.
Stefna flokksins er í góđum takti viđ ţarfir eldri borgara - svo er ţađ bara ađ vona ađ Samfylkingin fá tćkifćri til ađ standa viđ stefnuna - sem ég er handviss um.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.