Sólahringur í fyrstu tölur
Föstudagur, 11.5.2007
Ég er ađ verđa nokkuđ spennt, og vona svo sannarlega ađ Félagsvísindastofnun hafi rétt fyrir sér. Kannanir Félagsvísindastofnunar hafa veriđ ađ benda til ţess ađ ţađ sé möguleiki fyrir okkur ađ ná Önnu Kristínu inn. Ţađ yrđi alveg frábćrt.
Ţessi niđurstađa yrđi alveg ásćttanleg fyrir mig:
Framsóknarflokkur 1 (Magnús er alveg ágćtur)
Sjálfstćđisflokkur 3 (ţrír hvítir miđaldra karlmenn - sem myndu alveg blómstra í stjórnarandstöđu)
Frjálslyndir 1 (Ég kann vel viđ Guđjón Arnar)
Samfylking 3 (Gutti, Kalli og Anna eru flott teymi)
Vinstri Grćn 1 (Jón Bjarnason er líka fínn)
Ţetta eru ađ sjálfsögu mínar hugleiđingar miđađ viđ könnun Félagsvísindastofnunar -
Ég var á plokkfiskfundi međ Jóni Baldvin í hádeginu í dag sem var ansi kraftmikill. Hann var alveg í essinu sínu og gladdi mörg kratahjörtu. Ţađ var alveg fullt út úr dyrum og fengu ekki allir plokkfisk sem vildu - en nóg var af kaffi og góđum bođskap. Ég settist hjá JBH eftir fundinn og spurđi hann um greinina sem hann skrifađi í Moggann í dag, undir yfirskriftinni Pólitískt slysavarnarfélag. Eftir ađ hafa skimađ yfir greinina sá ég bara orđin Ómar, Íslandshreyfingin, fella ríkisstjórnina og fékk vćgt fyrir hjartađ og varđ ađ fá skýringar á henni. Ég tók ţví ţannig ađ hann vćri ađ lýsa yfir stuđningi viđ Íslandshreyfinguna, en svo er ekki. Hann var semsagt ađ biđla til óánćgđra sjálfstćđismanna sem geta ekki hugsađ sér ađ kjósa Samfylkinguna um ađ kjósa ţá Íslandshreyfinguna í XD. Mikiđ létti mér. JBH og Bryndís hafa komiđ vestur nokkuđ ört síđasta áriđ og alltaf hef ég gaman ađ hlusta á hann hvernig hann talar ađ innlifun um jafnađarstefnuna og Evrópusambandiđ. Ég er fegin ađ viđ erum enn bandamenn.
Ég hlakka til morgundagsins. Ţá ćtla ég ađ vera í essssinu mínu og merkja viđ X viđ S, og leggja mitt af mörkum ađ koma Önnu Kristínu inn á ţing.
Athugasemdir
Ég verđ líka í S- inu mínu og legg mitt af mörkum. Vestfirđingar geta ekki beđiđ lengur eftir nýrri ríkisstjórn.
Baráttukveđjur,
Bryndís Friđgeirs
Bryndís G Friđgeirsdóttir, 11.5.2007 kl. 22:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.