Kvennahlaup
Laugardagur, 16.6.2007
Við mæðgur hlupum að sjálfsögðu í morgun, ásamt ömmu, frænkum og frænda auk fjöldamargra annarra kvenna og nokkurra drengja. Kvennahlaupið er fín upphitun fyrir 19.júní, svona til að koma okkur í rétta gírinn. VIð fórum reyndar ekki nema 3 km - ætlaði reyndar seint í gærkveldi að fara 7 km en ákvað geyma það til betri tíma. Setti hérna mynd af okkur mæðgum, það vantar reyndar Hafdísi en hún var töluvert langt á undan okkur, einnig má glitta í ömmu í bakgrunni og sætasta frændann.
Konur hlaupa víða í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þið ertuð ótrúlega flottar mæðgur, já og amma þín líka, stendur sig með sóma.
Bryndís G Friðgeirsdóttir, 17.6.2007 kl. 00:06
Ég fór líka á Skaga, þrjá og hálfan! Þetta gekk þokkalega en hann var ansi hvass
Edda Agnarsdóttir, 18.6.2007 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.