Haustfílingur

Ég var alveg komin međ ógeđ á fyrirsögninni; Sundhöll Ísafjarđar.

Ţađ er komiđ komiđ haust í mínum huga međ rigningu, ađalbláberjasultu í hvert mál, fyrirheitum um léttari lífstíl og skólabyrjun hjá frumburđinum.  Hún er reyndar frekar róleg yfir ţví ađ vera byrja aftur í skólanum. Ţađ er mér í fersku minni hvađ mér ţótti alltaf gaman ađ koma í skólann á haustin (ţótt ég segđi ekki nokkrum manni frá ţví - enda var ţađ ekki kúl).

Ég get ekki ímyndađ mér ađ ţađ sé góđur mórall í grunnskólanum ţessa daganna, ađstođarskólastjóranum sagt upp af pólitískum forsendum og ţađ nýjasta ađ skólastjórinn búinn ađ segja upp. Ţađ hlýtur ađ hafa veriđ erfitt ađ vera skólastjóri grunnskólans síđustu ár, í grunnskóla sem hefur rekin á afar hagkvćman hátt per nemanda miđađ viđ ađra grunnskóla í landinu og í ofan álag ţurft ađ búa viđ miklar hagrćđingarkröfur ađ hálfu yfirmanna. Grunnskóli Ísafjarđar er ein af mikilvćgustu stofnunum sveitarfélagsins og ţađ er lágmark faglegar forsendur séu hafđar í fyrirrúmi ţegar málefni hans eru rćdd og sett í framkvćmd.

Dćturnar una sér vel og láta ekki óstjórn sveitarfélagsins hafa nein áhrif á sig. Sú eldri er stađráđin í ţví ađ vera dýralćknir en ekki er langt síđan ađ hana dreymdi um ađ verđa kassadama í Bónus. Sú yngri er međ mun einfaldari smekk - hún ćtlar sér ađ vera prinsessa. Ćtli prinsessunám sé lánshćft hjá lánasjóđunum?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bryndís G Friđgeirsdóttir

Já ţađ er ekki góđur mórall í grunnskólanum okkar enda held ég ađ bćjarstjóri Ísafjarđarbćjar hafi ekkert vit á frćđslumálum yfir höfuđ en er ţó alltaf ađ kroppa í innra starf skólans. Hann ćtti bara ađ einbeita sér ađ olíuhreindistöđ  og ţess háttar ómerkilegum hlutum. Sendum hann í ađra skođunarferđ.

Bryndís G Friđgeirsdóttir, 24.8.2007 kl. 20:35

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ţađ er ekki skemmtilegt ţegar bćjarfélög eru undirsett af leiđindum vegna skólamála. Ég skil ekki alveg tilganginn ţegar viđ ţurfum ađ hugsa um velferđ barna okkar en ekki einhverjar geđţóttarákvarđanir bćjaryfirvalda.

Edda Agnarsdóttir, 26.8.2007 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband