Kjördćmisţing

Ég brunađi í gćr suđur á Skagann til ađ taka ţátt í kjördćmisţingi Samfylkingarinnar. Viđ fórum fimm héđan ađ vestan snemma í gćrmorgun og vorum komin heim mjög seint í nótt. En ţađ var ţess virđi. Benni var algjör hetja ađ nenna ađ keyra ţetta á međan hinir dormuđum (nema sem ég sem svaf langleiđina).

Á ţinginu samţykktum viđ lista Samfylkingarinnar í NV međ fyrirvara um breytingar á kosningalögunum. Á ţinginu rćddum viđ líka áherslur okkar kjördćmis fyrir landsfundinn á nćstu helgi.

Listinn okkar er svohljóđandi:

1. Guđbjartur Hannesson, alţingismađur, Akranesi.
2. Ólína Ţorvarđardóttir, ţjóđfrćđingur, Ísafirđi.
3. Arna Lára Jónsdóttir, verkefnastjóri, Ísafirđi.
4. Ţórđur Már Jónsson, viđskiptalögfrćđingur, Bifröst.
5. Anna Kristín Gunnarsdóttir, nemi og varaţingmađur, Sauđárkróki.
6. Ragnar Jörundsson, bćjarstjóri, Patreksfirđi.
7. Hulda Skúladóttir, kennslu- og námsráđgjafi, Hellissandi.
8. Valdimar Guđmannsson, iđnverkamađur, Blönduósi.
9. Einar Benediktsson, verkamađur, Akranesi.
10. Kristín Sigurrós Einarsdóttir, verkefnastjóri, Hólmavík.
11. Ragnhildur Sigurđardóttir, umhverfisfrćđingur og bóndi, Snćfellsnesi.
12. Hörđur Unnsteinsson, stjórnmálafrćđinemi, Borgarnesi.
13. Guđrún Helgadóttir, háskólakennari, Sauđarárkróki.
14. Jón Hákon Ágústsson, sjómađur, Bíldudal.
15. Ásdís Sigtryggsdóttir, vaktstjóri, Akranesi .
16. Sigurđur Ţór Ágústsson, skólastjóri, Hvammstanga.
17. Johanna E. Van Schalkwyk, framhaldsskólakennari, Grundarfirđi.
18. Karvel Pálmason, fyrrverandi alţingismađur, Bolungarvík.

Ótrúlega flottur listi Wink

arna_gutti_ollý

Myndin er tekin frá Skessuhorni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rögnvaldur Ţór Óskarsson

Glćsilegt. Viss um ađ ţiđ ţrjú komist á ţing.

Rögnvaldur Ţór Óskarsson, 26.3.2009 kl. 19:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband