Pólitík á heimilinu
Miđvikudagur, 23.5.2007
Ég var ađ renna yfir sögur frá 3.bekk á heimasíđu Grunnskólans og fann eftirfarandi sögu eftir dóttur mína:
Landsfundur Samfylkingar og Sjálfstćđisflokksins.
Landsfundir Samfylkingar og Sjálfstćđisflokksins voru haldnir í Reykjavík 12. apríl til 14. apríl. Rćđurnar Sjálfstćđisflokksins og svo Halldór bćjarstjóri Ísafjarđarbćjar hélt fimm rćđur. Tvćr tókust hrćđilega illa. Rćđurnar Samfylkingar tókust vel nema ţrjár rćđurnar.
Í gćrkveldi lenti svo fađirinn í ţriđju gráđu yfirheyrslu um ríkisstjórnarmyndanir og ráđherraskipan, og ekki síst af hverju kvenráđherrar vćru ráherrar en ekki ráđfrúr.
Ţađ er greinilegt ađ pólitík hefur komiđ til tals einu sinni jafnvel tvisvar á heimilinu
Athugasemdir
dásamlegt! Skilađu kveđju til Hafdísar frá Jóhönnu Freyju og Katrínu.
Sigurlaug Anna (IP-tala skráđ) 23.5.2007 kl. 14:18
Frábćrt!...Ţađ verđur pólitískt heimili í framtíđinni hjá Hafdísi og Aroni en hann hefur einmitt mikinn áhuga á ţessum málum. Hann er búinn ađ yfirheyra mig um stefnumál allra flokkanna og er verulega svekktur og finnst sér misbođiđ ađ mega ekki kjósa.
Anney (IP-tala skráđ) 24.5.2007 kl. 11:26
Hvađan ćtli ţessi áhugi komi. kannski hún geti veriđ međ ţér í baráttunni í nćstu kosningum.
Anna Gunnlaugsdóttir (IP-tala skráđ) 25.5.2007 kl. 13:36
Ég er ánćgđ međ ađ póltískt uppeldi tengdasonarins tilvonandi sé í góđum höndum.
Arna Lára Jónsdóttir, 25.5.2007 kl. 23:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.