Ímyndunarráðgjafar

Ég hlustaði á formann Framsóknarflokksins í sjónvarpsfréttunum á fimmtudaginn segja frá því að gudnistjórnmálamenn færu í litgreininingu og til ímyndunarráðgjafa. Ég hef reyndar aldrei heyrt um að fólk fari til ímyndunarráðgjafa en hins vegar fara örugglega einhverjir stjórnmálamenn til ímyndarráðgjafa. Smile

Spurning hvort það sé ekki fundin skýringin á fylgishruni Framsóknarflokksins sl. vor. Rugluðust aðeins á öllum sérfræðingunum.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ja þú segir nokkuð! En þeim hefur stundum tekist vel á síðustu skrefunum fyrir kosn...

Edda Agnarsdóttir, 27.1.2008 kl. 16:59

2 Smámynd: Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir

velkomin aftur

Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir, 27.1.2008 kl. 23:52

3 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Ég hugsa að þetta gæti verið skemmtilegt starf, þ.e.a.s. ímyndurnarráðgjafi. 

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 28.1.2008 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband