Tenging fyrirtækja, menntunar og Háskólaseturs

Var að lesa á blogginu hans Tolla ansi skemmtilega grein um uppbyggingu landsbyggðarinnar.  http://tolliagustar.blog.is/blog/tolliagustar/  Hann hittir naglann á höfuðið þegar hann spyr hvernig við fáum við þetta unga menntafólk út á landsbyggðina í störf sem henta þeirri menntun sem þau stunda og sem skilar sér í vexti landsbyggðarfyrirtækja.   

Þetta er hugmynd sem er afar auðveld í framkvæmd - þarf bara pólitískan vilja og jú smá money. Þeir peningar sem færu í svona verkefni eru algjörir smáauarar í samanburði þá fjárhæðir sem hafa verið settar í "uppbyggingu" stóriðjustefnunnar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband