Landsţingi sambandsins lokiđ

Yfirskrift ţingsins var: Verkefnaflutningur frá ríki til sveitarfélaga. Flutt voru ágćtis erindi um efniđ og var mikill samhljómur međal sveitarfélaga um ţau hafi alla burđi til ađ taka viđ fleiri verkefnum, en ţeim ţarf ađ fylgja fjármagn. Ţeir málaflokkar sem liggjast beinast viđ eru málefni fatlađra, öldrunarmál og rekstur framhaldsskólanna. 

Eitt af ţví sem kom fram á landsţinginu er ađ sveitarfélögin skulda meira heldur en ríkissjóđur, sem er alveg ótrúlegt. Á međan flest sveitarfélög ná ekki endum saman og geta í mörgum tilfellum ekki sinnt grunnţjónustu ţá er ríkissjóđur ađ safna peningum. Ekki má gleyma ţví ađ ţađ er Alţingi sem setur lögin um grunnţjónustu. Ţessi mynd er svo sannarlega ekki í lagi, ţađ er eins og ríkisstjórnin sé ađ reka einkafyrirtćki sem kemur málefni sveitarfélaga ekkert viđ.

Mikiđ var rćtt um viljayfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Hér er linkur á yfirlýsinguna og ég bendi sérstaklega á liđ nr. 2 sem segir:

Ríkisstjórnin lýsir sig reiđubúna, ađ ţví gefnu ađ afkoma ríkissjóđs leyfi, til ţess ađ skođa međ jákvćđum hćtti möguleika á ađ ríkiđ vinni međ sveitarfélögum, sem tekin eru ađ framfylgja fjármálareglum er ţau hafa sett sér á grundvelli tillagna samkvćmt 1. tl. hér ađ framan, viđ ađ lćkka skuldastöđu ţeirra. Samráđ verđur haft viđ Samband íslenskra sveitarfélaga um útfćrslu ţessa.

Ţetta er alveg hárbeitt!

http://www.samband.is/files/9550721242007-03-22%20Viljayfirlýsing%20final.pdf

Ćtli ég komist heim á morgun:

Suđvestan 8-15 m/s, él og hiti kringum frostmark. Suđaustan 8-10 í fyrramáliđ og snjómugga en 13-20 og rigning síđdegis á morgun og hiti 2 til 5 stig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband