Fornleifastofnun Íslands

Ég verð alltaf jafn hissa þegar Fornleifastofnun Íslands sendir mér ársskýrsluna sína. Ég veit ekki 1422421_vatnsfjordur_excavating_the_smithyhvers vegna ég rataði inn á útsendingarlistann þeirra en ég er afar þakklát fyrir þessa góðu sendingu. Í nýjustu ársskýrslunni er m.a. verið að segja frá Fornleifaskólanum í Vatnsfirði en þar er verið að rannsaka efnahagslegan og félagslegan grundvöll byggðarinnar allt frá víkingaöld og fram á 16.öld, en á þessu tímabili átti Vatnsfjörður sitt blómaskeið sem höfuðból á Vestfjörðum. Spennandi verkefni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband